Skíðaferð unglingadeildar frestað

Það verður vont veður á mánudag í Bláfjöllum. Skíðaferð og skíðaval í unglingadeild frestað um óákveðinn tíma. Nemendur mæta í skóla skv. stundaskrá.

Birt í flokknum Fréttir.