IMG 0270

Skemmtilegt á fjölgreindaleikum

IMG 0270
Fjórtándu fjölgreindaleikar Salaskóla fara fram á fimmtudag og föstudag 1. og 2. október. Þá er nemendum skipt í ca. 10 manna lið sem keppa í margskonar greinum sem reyna á ólíkar greindir nemenda. Liðsstjórar koma úr 9. og 10. bekk og þeir sjá alveg um sinn hóp þessa daga. Myndirnar sýna vel stemninguna sem er jákvæð og skemmtileg.
Myndir frá fjölgreindaleikum – fyrri dagur

 Myndir  af starfsfólki á fjölgreindaleikum

Birt í flokknum Fréttir og merkt .