Síðasta valtímabilið

Nemendur í 8. – 10. bekk eiga strax í dag að velja fyrir síðasta tímabilið. Dálitlar breytingar eru á valinu núna. List- og verkgreinakennararnir setja upp fjölbreyttar smiðjur og þar verður margt skemmtilegt gert.

Smellið hér til að velja

Birt í flokknum Fréttir og merkt .