Salaskóli vann finnsku sveitina

Skáksveit Salaskóla vann stórsigur, 3,5-0,5, á finnsku sveitinni í fyrstu umferð Norðurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í dag í Stokkhólmi.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Páll Andrason og Eiríkur Örn Brynjarsson unnu en Patrekur Maron Magnússon gerði jafntefli.

Sveit Salaskóla mætir norsku sveitinni í dag.

Heimasíða mótsins.

Birt í flokknum Fréttir.