bekkjarskkmt_0072.jpg

Úrslit kunn í bekkjarmóti í skák

bekkjarskkmt_0072.jpgHinu árlega bekkjamóti Salaskóla lauk föstudaginn 5. desember. Til úrslita kepptu 14 bestu liðin:  Fjögur bestu úr yngsta flokki, 1. til 4. bekk, fimm bestu úr miðstigi 5 til 7 bekk og fimm bestu úr unglingadeild.

Leikar fóru þannig að A lið Lóma bar sigur úr bítum með 15 vinninga en A-lið Fálka fylgdi fast á eftir með 13 vinninga. Tvö lið, A lið hjá Kjóum og Örnum, voru jöfn að vinningum með 11 vinninga sem endaði þó með því að Kjóarnir tóku 3. sætið vegna sterkari stöðu.

Við óskum liðunum til hamingju  með frábæran árangur. Meðfylgjandi mynd sýnir sigurvegarana, A lið Lóma, ásamt Tómasi. Nánari úrslit með því að smella á Lesa meira.

 

Hér birtist listi yfir 10 bestu liðin
Úrslit Lið vinn 1b 2b 3b 1v 2v
1 Lómar A lið 15 Páll Andrason Eiríkur Örn Andri Hrafn Sigurbjörn  
2 Fálkar A 13 Patrekur Jóhanna magnús    
3 Kjóar A 11 Birkir Karl Sindri Arnar Jónas  
4 Ernir A 11 Ragnar Bjarki Steinar Agnar  
5 til 6 Himbrimar A 10 ómar Halldór Guðjón Hinrik  
5 til 6 Svölur A 10 Guðmundur Steindór Guðjón Páll  
7 til 8 Langvíur A 9 Baldur Búi Selma Líf Birkir Þór    
7 til 8 Ritur A 9 Hildur Berglind Kári Steinn Garðar Elí    
9 til 10 Langvíur B 8,5 Aron Eyþór Ragnheiður    
9 til 10 Krummar A 8,5 Þormar Björn Orri Breki Krissi

 

 

 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .