Páskabingó foreldrafélagsins

Fimmtudaginn 22. mars n.k. verður haldið hið geysivinsæla páskabingó.
Tímasetningar eru sem hér segir: 
Yngri bekkir  (1. – 5. bekkir):  17:00 – 19:00
Eldri bekkir (6. – 10. bekkir): 20:00 – 22:00
Öll fjölskyldan að sjálfsögðu velkomin með börnunum.
Bingóspjaldið er á 300 kr. ATH: það er ekki posi á svæðinu og því mikilvægt að vera með peninga.
Stórglæsilegir vinningar, meðal gefanda eru: Stöð2 sport, Reynir Bakari, Sala-Grill, Sena, Rafha, Dominos, LaserTag, Modus og margir margir fleirri.  Já og auðvitað alveg heill hellingur af páskaeggjum 🙂
Hægt að skoða frekari kynningu á þessum hlekk –>  http://youtu.be/X2x-V-SJL38
Sjáumst á fimmtudaginn !!!!

Birt í flokknum Fréttir.