Niðurstöður foreldrakönnunar kynntar

Miðvikudaginn 10. apríl verður fundur fyrir foreldra nemenda í Salaskóla þar sem greint verður frá niðurstöðum kannana á viðhorfum foreldra og nemenda til skólans. Skólapúlsinn kannar viðhorf allra  nemenda í 6. – 10. bekk á hverju ári og nú í mars kannaði hann viðhorf foreldra til skólans. Niðurstöður voru að berast og verður farið yfir þær á fundinum. Fundurinn hefst kl. 1730 og stendur til kl. 1830. Mikilvægt að allir mæti. 

Birt í flokknum Fréttir.