Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk voru að berast okkur. Við erum að afhenda nemendum niðurstöðurnar, náðum ekki öllum áður en þeir fóru heim í dag. Skýringar við niðurstöðurnar er að finna á bakhlið blaðsins.

Meðaltal Salaskóla bæði í 9. og 10. bekk er vel yfir landsmeðaltali.

 

 

Birt í flokknum Fréttir.