Morgunkaffi fyrir foreldra sendlinga, hrossagauka og músarindla

Þriðjudaginn 10. janúar er morgunkaffi fyrir foreldra sendlinga, miðvikudaginn 11. fyrir foreldra hrossagauka og fimmtudaginn 12. fyrir foreldra músarindla. Mæting á kaffistofu skólans kl. 8:10. Spjall um skólastarfið og síðan er bekkurinn heimsóttur. Morgunkaffi fyrir foreldra í unglingadeild verður svo í næstu viku.

Birt í flokknum Fréttir.