Morgunkaffi áfram

Við höldum áfram að bjóða foreldrum í morgunkaffi. Þriðjudaginn 4. mars er foreldrum nemenda í 10. bekk boðið, miðvikudaginn 5. mars foreldrum álfta og 7. mars foreldrum langvía.  Hefst kl. 8:10 og er á kennarastofunni. Hvetjum alla foreldra til að mæta og taka þátt í að búa til betra skólastarf í Salaskóla.

Birt í flokknum Fréttir.