Máltíðir í Salaskóla

Á skólaþingi nemenda 12. febrúar sl. var rætt um matartímana. Fram komu ýmsar góðar hugmyndir sem við höfum nú tekið saman og unnið úr þeim annars vegar viðmið fyrir matartímana og reglur um matartímana hins vegar. Nemendur eiga í raun allan heiður af þessu. Þetta er hægt að sjá hér:

Reglur í matartíma

Máltíðir í Salaskóla

Birt í flokknum Fréttir.