leikhus_0022.jpg

Leikhúsferð eldri nemenda

leikhus_0022.jpg

Móðurmálsviku lauk með því að nemendur í 9. og 10. bekk var boðið að sjá leikritið Skugga – Svein með kennurum sínum. Leikritið var sýnt í nýju leikhúsi í Kópavogi sem staðsett er við Funalind og ber heitið Leikhúsið.

Leikfélag Kópavogs setti sýninguna upp og voru nemendur og kennarar almennt mjög ánægðir með leikhúsferðina. Myndin var tekin á meðan beðið var eftir rútunni sem fluttu þau á áfangastað.

Birt í flokknum Fréttir.