Krakkarnir inni í fyrri útivist

Við höldum krökkunum inni í fyrri útivist í dag vegna mengunar. Loftgæði eru slæm fyrir viðkvæma en í sjálfu sér í lagi fyrir krakka að vera úti reyni þau ekki á sig. Til að vera örugg höldum við þeim inni núna. Sjáum til í hádeginu.

Birt í flokknum Fréttir.