kpavogsmt_-_sveitakeppni__skk_2009_0033.jpg

Kópavogsmótið í skák

kpavogsmt_-_sveitakeppni__skk_2009_0033.jpg
Kópavogsmótið í skák, sveitakeppni 2009, var haldið hér í Salaskóla í dag 16. október. Alls kepptu 13 lið í eldri flokki og 22 lið í yngri flokki eða alls 35 lið sem er algert met í skákmóti í Kópavogi. Aldrei hefur mótið verið stærra. Hér í skólanum voru
140 keppendur auk varamanna að hugsa um skák í dag, líklega um 160 keppendur.
 

Hjallaskóli kom sá og sigraði í yngri flokki og Salaskóli sigraði í eldri flokki,

Birt í flokknum Fréttir og merkt .