jlaball_08_0301

Jólaböllin 2012

jlaball_08_0301
Á morgun 20. desember eru litlu jólin hjá 1. – 7. bekk. Þá mæta nemendur í stofuna sína og ganga með umsjónarkennaranum sínum í röð í salinn þar sem dansað er í kringum jólatré. Nemendur mæta sem hér segir en gott er að mæta 10 mínútum fyrr: 

kl. 9:30                 kl. 10:30            

Sólskríkjur
Lóur
Þrestir
Vepjur
Spóar
Svölur
Mávar
Ritur
Lundar

Glókollar
Músarrindlar
Hrossagaukar
Tildrur
Tjaldar
Jaðrakanar
Súlur
Kríur
Teistur

Unglingarnir halda sitt jólaball í kvöld, miðvikudaginn 19. des. og opnar húsið kl. 19.00 og stendur til klukkan 22:00.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .