Innritun nýrra nemenda

Innritun nemenda sem eiga að byrja í Salaskóla í haust verður mánudaginn 4. mars og þriðjudaginn 5. mars. Skemmtilegast er að koma í skólann til innritunar en einnig er hægt að hringja á skrifstofuna. Athugið að her er bæði átt við innritun nemenda sem eru að byrja í 1. bekk og nemendur sem eru að flytja sig á milli skóla. Innritunin er frá kl. 9:00 – 15:00

Birt í flokknum Fréttir.