Fréttir

 • Útivistartíminn

  Útivistartíminn

  Foreldrar/forráðamenn athugið, útivistartími barna breytist 1.september
 • Styrkveiting til Salaskóla

  Styrkveiting til Salaskóla

  Salaskóli hlaut á dögunum styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar til að efla forritunarkennslu á yngsta stigi skólans að upphæð 188.980 krónur. Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga nemenda á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Ákveðið …
 • Skólasetning Salaskóla

  Skólasetning Salaskóla

  Skólaárið 2022-2023 hefst með skólasetningu þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Skólasetning nemenda í 1. bekk fer fram í viðtölum við umsjónarkennara samkvæmt tímabókunum 22.-23. ágúst og munu foreldrar fá upplýsingar um það frá umsjónarkennurum. Skólasetning annarra nemenda er sem hér segir: 2.-4. bekkur mæting kl. 9:00 …
 • Salaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum og/eða frístundaleiðbeinendum.

  Salaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum og/eða frístundaleiðbeinendum.

  Salaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa og/eða frístundaleiðbeinendur. Í Salaskóla eru tæplega 600 nemendur og um 100 starfsmenn. Í skólanum er faglegt og metnaðarfullt starf, þar ríkir góður starfsandi og boðið er upp á gott starfsumhverfi. Í störfunum felst stuðningur við nemendur í námi og leik. …
 • Skólaslit

  Skólaslit

  Þá er formlega búið að slíta Salaskóla þetta skólaárið og allir farnir sælir og glaðir út í sumarfríið. Við þökkum ykkur fyrir viðburðarríkt og skemmtilegt skólaár og hlökkum til að sjá ykkur í haust.

Allar fréttir