j04377991.jpg

Grænn dagur á morgun – 17. apríl

j04377991.jpgÁ morgun, fimmtudaginn 17.apríl, er svokallaður Græni dagurinn hér í Salaskóla. Þá ætlum við að huga að nánasta umhverfi okkar og skoða hvað við getum gert til að fegra umhverfi skólans og næsta nágrenni. Það er mælst til þess að bæði nemendur og starfsfólk mæti í einhverju grænu í skólann þennan dag. Það geta verið föt, húfur, sólgleraugu og annað í þeim dúr. Breiðabliksföt gætu t.d. nýst vel í þetta.

Birt í flokknum Fréttir.