Fulltrúar nemenda í skólaráð

Aldís Anna Ingþórsdóttir og Jónas Orri Matthíasson voru kosin aðalfulltrúar nemenda í skólaráð Salaskóla. Varafulltrúar voru kosnir Elsa Jónsdóttir og Steinunn Ýr Hilmarsdóttir. Auk þeirra sitja í skólaráði fulltrúar starfsmanna og foreldra. Skólaráð fundar mánudaginn 4. október kl. 16:00

Birt í flokknum Fréttir.