Foreldraviðtöl

Ágætu foreldrar

Það eru foreldraviðtöl fimmtudaginn 2. febrúar næstkomandi. Opnað hefur verið fyrir skráningu, en hún fer fram á Mentor þar sem þið veljið ykkur tíma.

Leiðbeiningar um bókun viðtala má finna hér

 

 

Birt í flokknum Fréttir.