skak2.jpg.jpg

Öflugir skákmenn í Salaskóla

skak2.jpg.jpgVel gekk í skákinni hjá ferðalöngum á Bolungarvík. Patrekur Maron Magnússon vann alla sína andstæðinga í 11 skákum og stóð uppi sem sigurvegari í mótinu og er Íslandsmeistari í skólaskák. Jóhanna Björg hafnaði í 5. sæti í sama flokki en í yngri fllokknum tók Guðmundur Kristinn fjórða sætið og  Birkir Karl það áttunda. Þetta eru allt gífurlega öflugir skákmenn sem hafa lagt mjög hart að sér. Við óskum þeim til hamingju með glæsilegan árangur.  

Birt í flokknum Fréttir og merkt .