Dægradvöl fyrir 4. bekk næsta skólaár

Við höfum haft áhyggjur af því hversu lítið dægradvölin er nýtt fyrir 4. bekkinga. Við tökum umræðu um þetta í morgunkaffinu í janúar og þar kom fram að forledrar deila þessum áhyggjum með okkur. Við lögðumst því yfir þetta og erum komin með drög að spennandi verkefnum fyrir 4. bekkinga í dægradvöl næsta skólaár. Við munum kynna það betur þegar liður á vorið.

Birt í flokknum Fréttir.