Brunaæfingin gekk vel


Blásið var til stórrar brunaæfingar hér í Salaskóla í morgun og gekk allt að óskum. Slökkviliðsmenn komu á svæðið og bjuggu til svolítinn reyk innandyra. Það tók um 7 mínútur að rýma skólann sem þykir mjög gott. Allir söfnuðust saman á boltavellinum þar sem tekið var manntal. 

Birt í flokknum Fréttir.