Brautskráning 10. bekkinga

Nemendur 10. bekkjar verða brautskráðir frá Salaskóla miðvikudaginn 4. júní og hefst athöfnin kl. 20:00. Foreldrar eru beðnir að koma með sínum útskriftarnema og afar og ömmur eru einnig velkomin. Að lokinni brautskráningu verður boðið upp á veislukaffi og eru allir beðnir um að koma með eitthvað á hlaðborðið.

Birt í flokknum Fréttir.