Bingó fimmtudaginn 10. febrúar

Næsta fimmtudag, 10. febrúar, verður bingó í Salaskóla  fyrir nemendur í 1-7. bekk og fjölskyldur þeirra. Fullt af góðum vinningum og spjaldið á 300 kr. Bingóið hefst kl. 17:30 og stendur til 19:00.

Það eru nemendur í 10. bekk sem standa fyrir bingóinu og rennur ágóðinn í sjóð vegna útskriftarferðar þeirra.

Birt í flokknum Fréttir.