krummar_skak

Bekkjarmót Salaskóla í skák 2011

Nú er lokið bekkjarmóti Salaskóla í skák árið 2011. Alls kepptu yfir 140 krakkar í þremur riðlum í undanrásum. Föstudaginn 16.11.2011 var síðan haldið úrslitamót  þar sem þeir bestu af þeim bestu kepptu um titilinn besti skák-bekkurinn árið 2011.

krummar_skakÚrslit:
Krummar 10b        18,5
Súlur  A 7b           15
Kríur A 5b             14,5
Mávar A 5b           11
Kríur B 5b             11
Músarindlar A  2b  10
Langvíur A 7b         9,5
Súlur  B 7b             9,5
Álftir A  7b             9
Ritur A 5b              8
Starar A 3b            8
Steindeplar A 4b     5

Steindeplar misstu af fyrstu þrem umferðunum þannig að þeirra árangur er ekki marktækur.
Bestum árangri á einstökum borðum náðu:
1. borð: Hilmir Freyr Heimisson  Kríum 6,5 v af 7
2. borð: Þormar Leví Magnússon  Krummum 7 v af 7
3. borð: Kári Steinn Hlífarsson  Súlum 5 v af 7

Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Sigurlaug Regína.  Myndir frá mótinu.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .