Aðventuganga foreldrafélagsins

Aðventugangan árlega er nk. fimmtudag, 5. desember. Hefst kl. 1700 í Salaskóla og þar leikur flautuhópur Skólahljómsveitarinnar falleg jólalög. Eftir það er farið í ljósagöngu og heilsað upp á prestana í Lindakirkju og svo gengið aftur í skólann þar sem allir fá heitt kakó og smákökur. 

Birt í flokknum Fréttir.