ADHD dagur í Salaskóla 26. október

Á morgun, miðvikudag, verður ADHD-dagur í Salaskóla. Þá ætlum við að velta fyrir okkur fjölbreytileikanum og allir bekkir ætla að horfa á myndbandið sem við gerðum í fyrra – Allir geta eitthvað, enginn getur allt. Og svo til að undirstrika fjölbreytnina í mannlífsflórunni þá hvetjum við alla til að koma í einhverju röndóttu eða neonlituðu í skólann. Svo eftir daginn á morgun förum við öll í vetrarleyfi. Myndbandið má sjá hér 

https://www.facebook.com/1412140985714002/videos/1717031968558234/?hc_ref=PAGES_TIMELINE

Birt í flokknum Fréttir.