Gleðilegt sumar

Það hefur verið mikið um að vera síðustu daga, vorhátíðir, útskrift 10.bekkinga og nú í dag og í gær skólaslit.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars. Þið eigið yndislega krakka
sem hafa allir staðið sig vel í vetur. Við hlökkum til að taka á móti þeim í haust.

Með bestu kveðjum,
Salaskóli

 

Birt í flokknum Fréttir.