Fréttir

  • Gulur september

    Gulur september

    Á morgun, miðvikudaginn 10. september, er alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna og vitundarvakningar um geðrækt. Af því tilefni ætlum við í Salaskóla að halda GULAN dag til að sýna samstöðu í gulum september – mánuði vitundarvakningar um geðheilbrigði, líðan og sjálfsvígsforvarnir. Þetta mikilvæga málefni snertir skólasamfélagið okkar …
  • Uppfærðir skilmálar um notkun spjaldtölvu

    Uppfærðir skilmálar um notkun spjaldtölvu

    Búið er að uppfæra notkunarskilmála um spjaldtölvur (30.ágúst 2025). Hér má finna skjalið: Skilmálar um notkun spjaldtölvu 2025
  • Leiðtogafræðsla KVAN

    Leiðtogafræðsla KVAN

  • Alþjóðlegur dagur einhverfunnar

    Alþjóðlegur dagur einhverfunnar

    Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á morgun, 2.apríl. Á degi einhverfunnar hvetjum við alla að mæta í öllum regnbogans litum til að undirstrika áherslu á fjölbreytileika einhverfunnar. Dagurinn var áður „blár dagur“ og það er enn leyfilegt að vera í bláu enda er það einn af …
  • Stóra upplestrarkeppnin

    Stóra upplestrarkeppnin

    Þann 26.mars var Stóra Upplestrarkeppnin haldin í Salnum í Kópavogi. Salaskóli sendi 3 mjög svo frambærilega keppendur, þau Emilíu Ósk, Patrek Leó og Emmu Dís sem öll eru í 7.bekk. Patrekur Leó stóð uppi sem sigurvegari og óskum við honum og Salaskóla til hamingju með …
  • Tilnefningar til Kópsins

    Tilnefningar til Kópsins

    Nú er opið fyrir tilnefningar til Kópsins, sem er viðurkenning Menntaráðs Kópavogsbæjar fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf skólaárið 2024 – 2025. Undanfarin ár hafa nokkur verkefni frá Salaskóla verið tilnefnd og fyrir tveimur árum fékk verkefni frá Salaskóla Kópinn – en það var verkefnið „leiðtogaþjálfun …

Allar fréttir