Fréttir

  • Skólamót Kópavogs í skák

    Skólamót Kópavogs í skák

    Salaskóli sendi tvö lið í Skólamót Kópavogs í flokki 5. – 7. bekk í skák. A-lið bar sigur úr býtum á mótinu, vann allar sínar skákir fyrir utan tvær. Þeir sem skipuðu A-sveitina eru: 1. borð: Reynir, 2. borð: Krummi, 3, borð: Heiðar og 4. …
  • Styrkur til Downs félagsins

    Styrkur til Downs félagsins

    Í dag 29. september afhendu nemendur Salaskóla Félagi áhugsafólks um Downs heilkenni styrk að upphæð 313.000 kr. Styrkurinn er afrakstur söfnunar sem nemendur stóðu fyrir þann 19. september 2025. Þann dag tók allur skólinn þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ, en sá hlaupaviðburður er einnig „Góðgerðahlaup …
  • Góðgerðarhlaup 19.sept

    Góðgerðarhlaup 19.sept

  • Gulur september

    Gulur september

    Á morgun, miðvikudaginn 10. september, er alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna og vitundarvakningar um geðrækt. Af því tilefni ætlum við í Salaskóla að halda GULAN dag til að sýna samstöðu í gulum september – mánuði vitundarvakningar um geðheilbrigði, líðan og sjálfsvígsforvarnir. Þetta mikilvæga málefni snertir skólasamfélagið okkar …
  • Uppfærðir skilmálar um notkun spjaldtölvu

    Uppfærðir skilmálar um notkun spjaldtölvu

    Búið er að uppfæra notkunarskilmála um spjaldtölvur (30.ágúst 2025). Hér má finna skjalið: Skilmálar um notkun spjaldtölvu 2025
  • Leiðtogafræðsla KVAN

    Leiðtogafræðsla KVAN

Allar fréttir