Í morgun voru afhent verðlaun til þeirra sem bestum árangri náðu í skák í skólanum á þessu skólaári. Þeir voru þessir:
Skákmeistari Salaskóla 2019:
Gunnar Erik (6.árg.)
Skákmeistarar aldursstiga:
8.-10. árg.:
1. sæti: Sindri Snær (10.árg.) Skákmeistari 8.-10. árg.
2. sæti: Samúel Týr (8.árg.)
3. sæti: Axel Óli (10. árg.)
5.-7. árg:
1. sæti: Gunnar Erik (6. árg). Skákmeistari í 5.-7. árg.
2. sæti: Ottó Andrés (7.árg.)
3. sæti: Birnir Breki (7. árg.)
1.-4. árg:
1. sæti: Daníel (4.árg.). Skákmeistari 1.-4. árg.
2. sæti: Ólafur Fannar (4. árg.)
3. sæti: Dagur Andri (2.árg.)
Árgangameistarar:
10. árg.: Sindri Snær
9. árg.: Tryggvi
8. árg.: Samúel Týr
7. árg.: Ottó Andrés
6. árg.: Gunnar Erik
5. árg.: Katrín María
4. árg.: Daníel
3. árg.: Elín Lára
2. árg.: Dagur Andri
1. árg.: Aron Bjarki