Meistaramót Salaskóla í skák 2019 – Lokamót fór fram 27. mars. Úrslit hér að neðan.
Fjöldi þátttakenda í mótinu öllu var samtals 172 nemendur, sem tefldu í 4 riðlum. Þrír í hverjum árgangi unnu sér svo rétt til að keppa í lokamótinu sem fram fór í morgun.
Verðlaunaafhending fer fram á næstunni. Skákmeistari Salaskóla 2019 er Gunnar Erik!
- Gunnar Erik, 6. árg. 7.v. af 7. Skákmeistari Salaskóla 2019! Árgangameistari 6.árg. og Skákmeistari 5.-7. árg!
- Sindri Snær, 10. árg. 5 v. og 35 stig. Árgangameistari 10. árg. og Skákmeistari 8.-10. árg.
- Samúel, 8. árg. 5v. og 30 stig. 2. sæti, 8.-10.árg. og Árgangameistari 8. árg.
- Axel Óli, 10. árg. 5 v. og 28 stig. 3. sæti 8.-10. árg.
- Ottó Andrés, 7. árg. 5v. og 27 stig. Árgangameistari 7. árg. 2. sæti 5.-7. árg.)
- Daníel, 4. árg. 5v. og 25 stig. Skákmeistari 1.-4. árg. og Árgangameistari í 4. árg.
- Birnir Breki, 7. árg. 4v. og 33 stig. 3. sæti 5.-7. árg.
- Kjartan, 6. árg. 4 v. og 30 stig.
- Egill, 10. árg, 4 v. og 29 stig.
- Katrín María, 5. árg. 4 v. og 27 stig. Árgangameistari 5. árg.
- Ólafur Fannar, 4. árg. 4v. og 25 stig. 2. sæti 1.-4.árg
- Daði, 6. árg. 4 v. og 25 stig.
- Dagur Andri 2. árg. 4 v. og 23 stig. 3. sæti 1.-4.árg. Árgangameistari 2. árg.
- Tryggvi 9. árg. 4 v. Árgangameistari 9. árg.
- Sigurjón Helgi 8. árg. 3 v.
- Magnús Ingi 4. árg. 3 v.
- Halla Marín 5. árg. 3 v.
- Gunnar Örn 7. árg. 3 v.
- Esther 8. árg. 3 v.
- Gunnar Þór G. 5. árg. 3 v.
- Elín Lára 3. árg. 3 v. og 23 stig.
- Kári 3. árg. 3 v. og 17. stig.
- Stefán Logi 3. árg. 3 v. og 17 stig.
- Aron Bjarki 1. árg. 2 v. Árgangameistari í 1. árg.
- Sigurður Ingi 2. árg. 2 v.
- Óðinn 2. árg. 2 v.
- Natan 1. árg. 1 v.