Fréttir

  • Tilnefningar til Kópsins

    Tilnefningar til Kópsins

    Nú er opið fyrir tilnefningar til Kópsins, sem er viðurkenning Menntaráðs Kópavogsbæjar fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf skólaárið 2024 – 2025. Undanfarin ár hafa nokkur verkefni frá Salaskóla verið tilnefnd og fyrir tveimur árum fékk verkefni frá Salaskóla Kópinn – en það var verkefnið „leiðtogaþjálfun …
  • Alþjóðadagur Downs

    Alþjóðadagur Downs

    Á föstudaginn er alþjóðadagur downs heilkennis sem haldinn er þann 21. mars ár hvert. Við hvetjum öll til að sýna málefninu stuðning og fagna fjölbreytileikanum með því að klæðast mislitum sokkum þennan dag 🤗
  • Skólaþing Salaskóla

    Skólaþing Salaskóla

    Skólaþing Salaskóla fór fram í gær þar sem allir nemendur skólans tóku þátt í umræðum sem tengjast skólastarfinu. Þar var meðal annars rætt hvað hægt sé að gera svo að nemendum líði betur í skólanum og hvernig hægt væri að gera námið áhugaverðara. Nemendum var …
  • Innritun í grunnskóla

    Innritun í grunnskóla

        Grunnskólar Kópavogs Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026 Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 16. mars 2025. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í Kópavog eða …
  • Fréttabréf Salaskóla – febrúar 2025

    Fréttabréf Salaskóla – febrúar 2025

    Í nýjasta fréttabréfi Salaskóla er að finna spennandi fréttir af skólalífinu! Háskólanemar koma í heimsókn, framkvæmdum er hrundið af stað til að bæta aðstöðu og sérstök áhersla er lögð á félagsfærni og samskipti í 6. bekk. Einnig eru veittar upplýsingar um foreldrafundi, fjölbreytt klúbbastarf í …
  • Appelsínugul viðvörun!

    Appelsínugul viðvörun!

    Almannavarnir hafa upplýst skóla um að í dag, miðvikudag 5. febrúar, hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs. Viðvörunin gildir frá kl. 14 og ætti því, ef allt gengur eftir, að hafa að mestu áhrif á frístund og íþróttaæfingar barna en ekki hefðbundinn …

Allar fréttir