Vetrarleyfi nemenda og starfsfólks í Salaskóla verður 29. og 30. október. Mánudaginn 2. nóvember er einnig frí hjá nemendum vegna skipulagsdags kennara. Nemendur koma í skólann aftur þri. 3. nóv. skv. stundaskrá. Dægradvöl er lokuð á vetrarleyfisdögum en verður opin mán. 2. nóv.

Vetrarleyfi framundan
Birt í flokknum Fréttir.