Umsókn um leyfi

Óski nemandi eftir að leyfi frá skóla lengur en í tvo daga þurfa foreldrar nemandans að hafa samband við skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra og fylla út sérstakt eyðublað á skrifstofu skólans. Umsjónarkennari getur veitt leyfi til styttri tíma.

Eyðublað (pdf – óvirkt)

 

Birt í flokknum Fréttir.