formynd.jpg

Skólastarf fer vel af stað

formynd.jpg

Nú er fyrsta vikan í skólanum brátt á enda. Skólastarfið hefur farið vel af stað og nemendur komu endurnærðir til leiks eftir sumarið. Yngstu nemendurnir hafa tekið góðan tíma í að aðlagast skólanum, sumir bekkir hafa farið í ferðalög til að kynnast betur en jákvæðni og metnaður einkennir nemendur Salaskóla.  Inni á myndasafni skólans eru komnar myndir frá skólasetningu. Skoðið nánar hér.

 

Birt í flokknum Fréttir.