Skipulagsdagur kennara

Skipulagsdagur kennara verður föstudaginn 26. nóvember og er þá ekki skóli hjá nemendum. Kennsla hefst skv. stundaskrá á mánudaginn.

Birt í flokknum Fréttir.