Sjöundubekkingar á Reykjum

Nemendur í 7. bekk sem lögðu af stað frá skólanum kl. 9 í morgun áleiðis til Reykja í Hrútafirði eru komnir á staðinn. Ferðin gekk vel og nú eru allir að koma sér fyrir á herbergjum áður en hádegismatur hefst.  

Birt í flokknum Fréttir.