Nú er lokið Íslandsmóti grunnskólasveita í skák 2012. Helgina 24. og 25. mars var haldin sveitakeppni grunnskóla í skák í Rimaskóla. Salaskóli sendi 5 lið og tók A liðið okkar bronsið eftir að hafa verið í keppni þeirra bestu allan tímann. B liðið varð næst besta B liðið og C , D og E liðin okkar urðu Íslandsmeistar í sínum flokki. Birkir Karl Sigurðsson vann það einstæða afrek að tapa ekki einni einustu skák á fyrsta borði, keppti við alla þá sterkustu allan tímann.
Á meðfylgjandi mynd er D-lið Salaskóla sem urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki eins og áður sagði.
Í A liði Salaskóla voru:
Birkir Karl Sigurðsson
Hilmir Freyr Heimisson
Þormar Leví Magnússon
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Jón Smári Ólafsson
Í B liði Salaskóla voru:
Jón Otti Sigurjónsson
Róbert Örn Vigfússon
Arnar Steinn Helgason
Garðar Elí Jónasson
Helgi Tómas Helgason
Í C liði Salaskóla voru: ( besta C lið Íslands )
Benedikt Árni Björnsson
Ágúst Unnar Kristinsson
Aron Ingi Woodard
Dagur Kárason
Kjartan Gauti Gíslason
Í D liði Salaskóla voru: ( besta D lið Íslands )
Jason Andri Gíslason
Hafþór Helgason
Orri Fannar Björnsson
Elvar Ingi Guðmundsson
Björn Breki Steingrímsson
Guðrún Vala Matthíasdóttir
Í E liði Salaskóla voru: ( besta E lið Íslands )
Anton Fannar Kjartansson
Gísli Gottskálk Þórðarson
Kári Vilberg Atlason
Hlynur Smári Magnússon
Sandra Diljá Kristinsdóttir
Myndir frá mótinu má sjá á síðunni: http://skak.blog.is/album/slandsmot_grunnskola_2012_b/
Og á síðunni: http://skak.blog.is/album/slandsmot_grunnskolasveita_2012/
Einnig fréttir á skak.is á síðunni: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1230854/
Liðsstjóri Salaskólaliðanna var Tómas Rasmus.
Heildarúrslit urðu þessi:
1 Rimaskóli A 34,5
2 Rimaskóli B 24
3 Salaskóli A 23,5
4 Hólabrekkuskóli 23
5 Álfhólsskóli A 22
6 Hagaskóli 20
7 Smáraskóli A 19,5
8 Glerárskóli 19
9 Ölduselsskóli 19
10 Árbæjarskóli 19
11 Vatnsendaskóli 18,5
12 Salaskóli B 18,5
13 Salaskóli C 18,5
14 Álfhólsskóli B 18,5
15 Laugalækjarskóli A 18,5
16 Vættaskóli 17,5
17 Melaskóli 17,5
18 Sæmundarskóli 17,5
19 Rimaskóli C 17
20 Hofsstaðaskóli 16,5
21 Snælandsskóli 16
22 Salaskóli D 13,5
23 Rimaskóli D 12,5
24 Salaskóli E 11
25 Smáraskóli B 8
26 Álfhólsskóli C 5