Salaskóli á facebook

Salaskóli er með síðu á facebook. Við hvetjum þá sem á annað borð eru með facebook aðgang að gera síðuna að ánægjuefni. Þannig komum við ýmsum skilaboðum fljótt og vel til ykkar. Smellið hér til að komast á síðurna.

Birt í flokknum Fréttir.