reading.png

Stóra upplestrarkeppnin

reading.pngHin árlega upplestrarkeppni í 7. bekk fór fram í Salaskóla síðastliðinn föstudag. Nemendur lásu upp fyrir dómnefnd skólans í salnum okkar og var Margrét Ósk Gunnarsdóttir í Fálkum hlutskörpust að þessu sinni.

Það er því ljóst að Margrét keppir fyrir hönd skólans í Stóru upplerstrarkeppninni sem fram fer í Salnum í Kópavogi þann 17. mars næstkomandi. Varamaður Margrétar verður Eyþór Trausti Jóhannsson í Örnum sem stóð sig líka mjög vel í keppni skólans. Mætum í Salinn og hvetjum Margréti til dáða á miðvikudaginn.  

Birt í flokknum Fréttir.