Kynning fyrir nýja nemendur, aðra en þá sem eru að byrja í 1. bekk

Miðvikudaginn 20. ágúst kl. 12 – 13 verður kynning á Salaskóla fyrir nýja nemendur Salaskóla, aðra en þá sem eru að byrja í 1. bekk. Gott að allir mæti með foreldrum sínum.

Birt í flokknum Fréttir.