Gleðileg jól / Merry christmas

Litlu jól með breyttu sniði í ár. Hver bekkur var inn í sinni stofu í stað jólaballs, en aðeins 1.-4. bekkur (einn bekkur í einu) fór og söng jólalög með Stefáni tónlistarkennara inn í sal.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hafið það allra best yfir hátíðarnar með ykkar nánustu. Þetta hafa verið skrítnir tímar – en það má með sanni segja að allir hafa staðið sig vel hér í Salaskóla.

Merry Christmas everyone.

Birt í flokknum Fréttir.