Skólamót Kópavogs í skák

Salaskóli sendi tvö lið í Skólamót Kópavogs í flokki 5. – 7. bekk í skák. A-lið bar sigur úr býtum á mótinu, vann allar sínar skákir fyrir utan tvær. Þeir sem skipuðu A-sveitina eru: 1. borð: Reynir, 2. borð: Krummi, 3, borð: Heiðar og 4. borð: Guðjón. B – liðið stóð sig einnig mjög […]

Lesa meira

Styrkur til Downs félagsins

Í dag 29. september afhendu nemendur Salaskóla Félagi áhugsafólks um Downs heilkenni styrk að upphæð 313.000 kr. Styrkurinn er afrakstur söfnunar sem nemendur stóðu fyrir þann 19. september 2025. Þann dag tók allur skólinn þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ, en sá hlaupaviðburður er einnig „Góðgerðahlaup Salaskóla“. Foreldrar, nágrannar skólans í Salahverfi og aðrir velunnarar […]

Lesa meira

Gulur september

Á morgun, miðvikudaginn 10. september, er alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna og vitundarvakningar um geðrækt. Af því tilefni ætlum við í Salaskóla að halda GULAN dag til að sýna samstöðu í gulum september – mánuði vitundarvakningar um geðheilbrigði, líðan og sjálfsvígsforvarnir. Þetta mikilvæga málefni snertir skólasamfélagið okkar og minnir okkur á að standa saman, sýna hvert […]

Lesa meira

Uppfærðir skilmálar um notkun spjaldtölvu

Búið er að uppfæra notkunarskilmála um spjaldtölvur (30.ágúst 2025). Hér má finna skjalið: Skilmálar um notkun spjaldtölvu 2025

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á morgun, 2.apríl. Á degi einhverfunnar hvetjum við alla að mæta í öllum regnbogans litum til að undirstrika áherslu á fjölbreytileika einhverfunnar. Dagurinn var áður „blár dagur“ og það er enn leyfilegt að vera í bláu enda er það einn af regnbogans litum!

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 26.mars var Stóra Upplestrarkeppnin haldin í Salnum í Kópavogi. Salaskóli sendi 3 mjög svo frambærilega keppendur, þau Emilíu Ósk, Patrek Leó og Emmu Dís sem öll eru í 7.bekk. Patrekur Leó stóð uppi sem sigurvegari og óskum við honum og Salaskóla til hamingju með verðskuldað 1.sæti.

Lesa meira

Tilnefningar til Kópsins

Nú er opið fyrir tilnefningar til Kópsins, sem er viðurkenning Menntaráðs Kópavogsbæjar fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf skólaárið 2024 – 2025. Undanfarin ár hafa nokkur verkefni frá Salaskóla verið tilnefnd og fyrir tveimur árum fékk verkefni frá Salaskóla Kópinn – en það var verkefnið „leiðtogaþjálfun í skólaíþróttum í 10. bekk“. Starfsfólk skóla, foreldrar og […]

Lesa meira

Alþjóðadagur Downs

Á föstudaginn er alþjóðadagur downs heilkennis sem haldinn er þann 21. mars ár hvert. Við hvetjum öll til að sýna málefninu stuðning og fagna fjölbreytileikanum með því að klæðast mislitum sokkum þennan dag 🤗

Lesa meira

Skólaþing Salaskóla

Skólaþing Salaskóla fór fram í gær þar sem allir nemendur skólans tóku þátt í umræðum sem tengjast skólastarfinu. Þar var meðal annars rætt hvað hægt sé að gera svo að nemendum líði betur í skólanum og hvernig hægt væri að gera námið áhugaverðara. Nemendum var skipt í hópa og 10. bekkingar tóku að sér […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla

    Grunnskólar Kópavogs Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026 Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 16. mars 2025. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum. Innritun 6 ára barna (fædd 2019) […]

Lesa meira