Islandsmt_Stulkna

Flottu skákstelpurnar okkar

Islandsmt_Stulkna
Stúlknalið Salaskóla stóð sig glæsilega á Íslandsmótinu stúlknaliða í skák síðastliðinn laugardag. 

Stelpurnar tóku silfrið af öryggi, unnu alla hina skólana nema ríkjandi Íslandsmeistara frá Rimaskóla.

Í liði Salaskola voru

1. Hildur Berglind Jóhannsdóttir – 8. b. Kjóar
2. Una Sól Jónmundsdóttir – 8. b. Kjóar
3. Móey María Sigþórsdóttir – 6. b. Mávar
4. Tinna Þrastardóttir – 6. b. Mávar

Liðsstjóri var Tómas Rasmus.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .