vorsklinn_001.jpg

Duglegir nemendur í vorskólanum

vorsklinn_001.jpgÁ hverju vori er væntanlegum fyrstubekkingum boðið að koma í skólann og setjast á skólabekk hluta úr degi. Vorskóli þessi fór fram í gær fyrir nemendur sem fæddir eru 2003. Krakkarnir báru sig vel þegar þeir hittu kennarana meðan foreldrarnir skutust á fund með skólastjórnendum. Þau fengu verkefni til að vinna og enduðu á að setja mynd af sér upp á heljarstórt tré á vegg skólans svo allir gætu séð hvað þetta eru flottir krakkar. Við hlökkum afar mikið til að fá þau í skólann næsta haust.

Smellið á lesa meira til þess að sjá fleiri myndir.

vorsklinn_002.jpgvorsklinn_003.jpgvorsklinn_006.jpgvorsklinn_008.jpgvorsklinn_007.jpgvorsklinn_005.jpg

Birt í flokknum Fréttir.