Brunaæfing á næstunni

Fyrirhugað er að hafa brunaæfingu í skólanum einhvern næstu daga – þar sem húsið verður tæmt á sem stystum tíma.  Með æfingunni er verið að sannreyna öryggsiaætlun skólans og gera endurbætur ef einhverjir annmarkar koma í ljós.

Birt í flokknum Fréttir.