Nýjar gjaldskrár taka gildi frá 1. janúar 2015
Mötuneyti
Verð á máltíð í mötuneytum grunnskóla er 420 krónur frá 1. janúar 2015
Dægradvöl
Gjaldskrá í dægradvöl frá 1. janúar 2015
|
Samtals |
|
|
Allt að 20 klst á mán |
6.747 |
|
21-40 klst á mán |
11.808 |
|
41-60 klst á mán |
15.744 |
|
61-80 klst á mán |
18.555 |
|
Matargjald |
125 |
Breyting verður á systkinaafslætti frá 1. janúar 2015 þar sem afsláttur reiknast af öllu dvalargjaldinu en ekki einungis grunngjaldi (fyrstu dvalarstund).
Frá 1. janúar 2015 er systkinaafsláttur 30% af dvalargjaldi fyrir annað og 75% fyrir þriðja systkini. Systkinaafsláttur reiknast á eldra (eldri) systkin og tekur einnig til yngri systkina sem eru í leikskóla eða í vistun hjá dagforeldrum.