bekkjarmot

Bekkjarmóti í skák lokið

bekkjarmot
Alls kepptu 174 krakkar í undanrásum sem er nýtt met í sögu Salaskóla. Á úrslitamótið komust aðeins 4 efstu lið úr hverju aldurshólfi (2.-4. b)  (5.-7. b) og (8.-10. b) ásamt sérstökum gestum sem voru kvennalið að æfa sig fyrir Íslandsmót stúlknasveita sem verður í lok janúar 2015. Mótsstjóri var Tómas Rasmus. Honum til aðstoðar Pétur Ari Pétursson 6. b. og Sandra Björk Bjarnadóttir 10. b.

 

Efstir urðu kjóar, krakkar úr 10b.  19 v af 24
Í liði Kjóa voru:
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Jón Smári Ólafsson
Kári Steinn Hlífarsson
Garðar Elí
Liðið í öðru sæti var 6. b. himbrimar.  18,5 v af 24
Í liði Himbrima voru:
Sindri Snær Kristófersson  
Axel Óli Sigurjónsson     
Jón Þór Jóhannsson 

Í þriðja sæti urðu fálkar úr 8. b. 17.5v  af 24
Í liði Fálka voru:
Róbert Örn Vigfússon
Kjartan Gauti Gíslason
Hafþór Helgason
Þorsteinn Björn Guðmundsson
Bestum árangri náðu eftirtaldir einstaklingar.
1 borð Róbert Örn Vigfússon-  7,5 vinningar af 8
2 borð Jón Smári Ólafsson-  8 vinningar af 8
3 borð Hafþór Helgason 8b og Baldur Benediktsson 10b  báðir með 7 vinninga af 8 mögulegum.
Nánari úrslit!

Birt í flokknum Fréttir og merkt .