skak.jpg

Bekkjarkeppni í skák

skak.jpg

Bekkjarkeppni í skák var haldin í dag í salnum okkar í Salaskóla.
Myndir frá skákmótinu

Hver bekkur mátti senda eins mörg lið og áhugi var fyrir. Í hverju liði voru 3 keppendur auk varamanna. Um 100 krakkar tóku þátt í mótinu og kepptu af miklum krafti allan morguninn. Skoðið úrslit!

 

 

Efstu 12 liðin 
Lið vinn 1b 2b 3b 1. varam. 
1 Himbrimar 16 Ómar Arnþór Guðjón Halldór
2 Helsingjar 1 16 Hildur Kári Garðar
3 Hávellur 14 Jón Smári Gísli Breki Davíð
4 Flórgoðar 13 Arnar Helgi Ari Gerður
5 Ernir 11,5 Baldur Eyþór Sindri
6 Helsingjar 2 11
7 Flórgoðar 2 11
8 Teistur 11
9 Uglur 3 10,5
10 Lóur 1 10,5
11 Lóur 2 10
12 Fálkar 2 10
Alls kepptu 31 lið. Himbrimar og Helsingjar tefldu eina umferð í bráðabana til þess að skera úr um hvort liðið væri sterkara. Leika fóru svo að Himbrimar sigruðu 3 – 0 og eru þeir réttkrýndir bekkjameistarar árið 2010.
Birt í flokknum Fréttir og merkt .